Hugmyndir

Við elskum að fegra heimilið, að hafa huggulegt í kringum okkur, góða lykt og nota vandaðar snyrtivörur. Hérna eru nokkrar hugmyndir að því sem okkur finnst fallegt og skemmtilegt. Þetta hentar líka sérstaklega vel ef þú ert að leita að gjöf handa vini eða ættingja.

Brunch eða dögurður með vinum

Brunch eða dögurður með vinum

Það er fátt notalegra en að byrja daginn með góðum vinum og góðum mat í huggulegu umhverfi. Brunch eða dögurður eins og það kallast á íslensku, er svo kærkomin og afslöppuð hversdagsleg veisla sem verður lengi höfð í minningunni. Hjá Prýði færðu margt skemmtilegt...

Fyrir veislur af öllum stærðum

Fyrir veislur af öllum stærðum

Veislur eru svo skemmtilegar, jafnvel bara litlar veislur með nánum vinum. Það er gaman að slá upp veislu þegar maður á falleg áhöld og skreytir í kringum sig. Hjá Prýði er ýmislegt sem gerir skemmtilegar veislur ennþá áhugaverðari.

Þú færð allt fyrir pizza kvöldið hjá Prýði

Þú færð allt fyrir pizza kvöldið hjá Prýði

Pizza kvöldin eru ómissandi á mörgum heimilum á föstudögum. Allir vilja gera pizzu eftir sínu höfði og fá akkúrat það sem þeir vilja. Það er auðvelt að búa til sitt eigið pizza deig en tekur smá tíma, en núna er auðvelt að grípa tilbúið deig úti í búð, sem þarf bara...