UPPSELT

Varasalvi – Myntu

Meraki varasalvi með shimmer. Hann er nærandi, rakagefandi og gefur vörunum fallegan gljáa. Eiginleikar varasalvans eru að vernda þurrar og skemmdar varir. Salvinn lífrænt vottaður og inniheldur náttúruleg innihaldsefni eins og sheasmjör, jojobaolíu og kókosolíu sem hafa róandi og græðandi áhrif á varirnar ásamt því að gera þær mjúkar og jafnar. Berið jafnt og létt lag á varirnar eftir þörfum. Hann inniheldur mildan ilm af myntu.

Þyngd: 4.8g

Inniheldur:
Ricinus Communis Seed Oil, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Cocos Nucifera Oil, Cera Alba, Copernicia Cerifera Cera, Candelilla Cera, Butyrospermum Parkii Butter, Mentha Arvensis Leaf Oil, Glycine Soja Oil, Limonene, Linalool, Tocopherol. Ingredients from organic agriculture. Ingredients from wild gathering. Ingredients from essentail oil. 95.1% of the total ingredients are from organic farming.

kr.957

UPPSELT

Vörunúmer: 311060001 Flokkar: , , ,