Gjafabox handsápa og handáburður

Ilmurinn er af appelsínu, pathouli og sítrusvið. Þetta er fullkomin tvenna við vaskinn heima. Varan kemur í kassa með mynd af vörunum framan á. 2 x 275 ml. Fallegt sett sem kemur í gjafaboxi. Tilvalið í gjöf fyrir þá sem eiga allt.

kr.4.670

Á lager

Vörunúmer: 727 Flokkar: , ,