Útsala!

DISCOVERIES – ilmkerti

Ilmur: Red Grapes, Apples, Ambra
Brennslutími: 30 klst / 100% sojavax og ilmkjarnaolíur
H: 8×9 cm.
Ilmandi kerti í brúnu glasi með álloki. 100% soja vax og bómullarkveikur. Náttúrulegar ilmkjarnaolíur. Brennslutími 30 klst. 8x9cm Notkun á náttúrulegum ilmolíum gerir það að verkum að kertin ilma í mjög langan tíma, líka þó að ekki logi á þeim. Kemur í fallegri umhverfisvænni gjafapakkningu.

kr.2.130

Aðeins 1 eftir á lager

Vörunúmer: 618AJAT Flokkar: , ,